árás af hálfu ljósastaurs

ég er svo seinheppinn og ég er farin að halda að ljósastaurum borgarinnar eru illa við mig þetta er í 3 skiptið á æfinni sem ég rekst utan í ljósastaur arg. Þessi dagur byrjaði eins og flestir ég svaf yfir mig og mæti þar af leiðandi allt of seint í vinnuna. og gekk fínt í vinnunni og svona. ég og tvær aðrar stelpur sem vinna með mér ákváðum að fara út að borða á ruby sem var svaka fínt en ég ætlaði fyrst ekki finna neitt bílastæði fyrir utan og ég legg fyrir neðan hjá baðhúsinu síðan þegar við erum búnar að borða þá erum við að fara aftur í vinnuna og ég er að bakka bílnum þá ræðst þessi ótuktans ljósastaur á bílinn með ég vissi ekki hvað hefði komið fyrir og síðan var hann svo bíræfinn að hann stóð þarna kjurr og sagði ekki neitt og helvítið af honum skemmti bílinn minn.

 

ég er ekki sátt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frikkinn

Þetta er dáldið merkilegt , lenti í því sama nema staurinn stökk í veg fyrir bílinn minn og banaði honum samstundis.............kv,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,

Frikkinn, 19.12.2007 kl. 19:53

2 Smámynd: Þórunn Edda Björgvinsdóttir

þeir eru svaka skæðir þessir hlelvítið ljósastaurar

Þórunn Edda Björgvinsdóttir, 19.12.2007 kl. 22:50

3 Smámynd: SaraN

Seinheppin .... já það ertu svo sannarlega ... amk varstu það híhí sé að það er eins nú í dag.

Mætiru til Hildar ???

Kv SaraN

SaraN, 19.12.2007 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband