Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Einn rosa góður frændi í Eyjum
Takk fyrir hjartahlíja kveðju þína, þótt langt sé um líðið síðan. þórunn mín ég vona að þú hafir það fádæma gott, og allt þitt fólk. væri gaman að vera aðeins í bandi. frábært mál, og ættin alveg geggjuð.
Högni Hilmisson, mán. 26. nóv. 2007
Hellú
Heyrðu Tótus minn, er ekki kominn tími til að blogga eitthvað meira?
Björg K. Sigurðardóttir, mán. 2. júlí 2007