jæja loksins geri ég eitthvað.
Nú er mar komin í sumarfrí og þarf að fara skipuleggja sig og svona hvað maður eigi að fara gera svona á daginn.
jú jú maður fer út í ´góða veðrið. Við mæginin fórum út á mánudaginn og byrjuðum fara upp í fífuselog sáum brúðubílinn, síðan lá leiðinn okkar niður í bæ á gáfum öndunum að borða og löbbuðu í bænum. síðan fórum við heima að borða og eftir það fórum við út að hjóla við vorum sæl og glöð eftir þann dag
eins og sést. Minn var svo búin Á ÞVÍ.
Á morgun forum við til augnlækinis og að athuga hvort að guttinn þurfi gleraugu. þangað til sí jú later.
Flokkur: Bloggar | 17.7.2007 | 23:38 (breytt kl. 23:39) | Facebook
Athugasemdir
Nei sko, bara komið blogg!
Til hamingju með það stelpa og hafðu það ofsagott í fríinu.
Björg K. Sigurðardóttir, 18.7.2007 kl. 00:03
Til hamingju með færsluna!
Ég var einmitt að hugsa bara rétt áðan að fjarlægja þá sem hafa ekki bloggað í lengri tíma (smá tiltekt), en þú tollir inni, dúllan mín.
Hafðu það gott í fríinu, ekki gera neitt sem ég myndi ekki gera.
Maja Solla (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.